Brodies Hlaðvarp

4 gaurar með hjálm.

Listen on:

  • Podbean App

Episodes

Brodies #24

Thursday Sep 26, 2024

Thursday Sep 26, 2024

Fullur bátur, Bjössi tapaði keppni þar sem refsingin er að taka skot og vera sleginn með gervi lim í höfuðið. 

Brodies #23 - Tallinn uppgjör

Thursday Sep 05, 2024

Thursday Sep 05, 2024

Bigsexy mætti aftur í veruleikann eftir Tallinn ferðina og gerði upp ferðina ásamt fleiru.

Thursday Aug 15, 2024

Brodies menn fengu afnot af sjónvarpi þennan þáttinn til að pulla upp engan annan en Shane Diesel í mynd og fara í saumana á ferlinum hans.
 
Versti þynnkudagurinn hjá öllum skeggræddur og fleira ógeðslegt.

Brodies - ÞJÓÐHÁTÍÐ!

Sunday Aug 04, 2024

Sunday Aug 04, 2024

Þessi árlegi er mættur!
Podcastið tekið upp í allri geðveikinni á Lundanum á eyjunni fögru.
Nablinn og Ingi Bauer sátu sem þéttast í þessu podcasti og létu illa af stjórn.
Mikil drykkja, lítið skipulag og nær engin gæði í boði hér.
 

Wednesday Jul 31, 2024

Big Sexy, Acox og Bjössi í KR tóku harða upphitun fyrir Þjóðhátíð í Kölska stúdíó.
 
 

Brodies #21 - J Bizzle unhinged

Thursday Jul 18, 2024

Thursday Jul 18, 2024

Góðvinur þáttarins Jón Bjarni eða, J Bizzle, mætti í þáttinn og fór meðal annars yfir það hvernig brekkur eiga það til að halla og ef hann mætti koma í veg fyrir einn atburð í mannkynssögunni þá væri það að Steindi hefði aldrei gefið út "Þorsti".

Thursday Jul 04, 2024

Bigsexy, Bjössi í KR og Kristófer Acox tóku vaktina í þetta skiptið.
Farið var um víðan völl og stórar tilkynningar.

Brodies #19 - Kölska Studio

Friday Jun 21, 2024

Friday Jun 21, 2024

Rúmlega fullur bátur í föstudags drykkju ævintýri.

Brodies #18

Saturday Jun 15, 2024

Saturday Jun 15, 2024

Podcast yfir fyrsta leik á EM heima hjá Big Acox. Talsverð drykkja, Engin gæði.

Brodies #17

Thursday Jun 06, 2024

Thursday Jun 06, 2024

Brodies menn voru í kynlífs íbúðinni hjá kettinum þennan þáttinn.
Kristó vant við látinn að jafna sig eftir aðgerð
Loksins önnur saga af Bjössa í KR!!!!

Copyright 2024 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125