Episodes
Wednesday Jul 31, 2024
Wednesday Jul 31, 2024
Big Sexy, Acox og Bjössi í KR tóku harða upphitun fyrir Þjóðhátíð í Kölska stúdíó.
Thursday Jul 18, 2024
Thursday Jul 18, 2024
Góðvinur þáttarins Jón Bjarni eða, J Bizzle, mætti í þáttinn og fór meðal annars yfir það hvernig brekkur eiga það til að halla og ef hann mætti koma í veg fyrir einn atburð í mannkynssögunni þá væri það að Steindi hefði aldrei gefið út "Þorsti".
Thursday Jul 04, 2024
Thursday Jul 04, 2024
Bigsexy, Bjössi í KR og Kristófer Acox tóku vaktina í þetta skiptið.
Farið var um víðan völl og stórar tilkynningar.
Friday Jun 21, 2024
Saturday Jun 15, 2024
Saturday Jun 15, 2024
Podcast yfir fyrsta leik á EM heima hjá Big Acox. Talsverð drykkja, Engin gæði.
Thursday Jun 06, 2024
Thursday Jun 06, 2024
Brodies menn voru í kynlífs íbúðinni hjá kettinum þennan þáttinn.
Kristó vant við látinn að jafna sig eftir aðgerð
Loksins önnur saga af Bjössa í KR!!!!
Saturday May 25, 2024
Saturday May 25, 2024
Það er Háskaseason framundan þannig að það lá beinast við að sjálfur Háski yrði gestur þáttarins. Gríðarlega óþægileg nærvera hjá þessum annars æðislega dreng.
Return of the movie quotes og fleiri skemmtilegir liðir teknir!
Sunday May 19, 2024
Sunday May 19, 2024
Þátturinn tekinn upp í coke loungeinu á 25 ára tónleikum Rottweiler hunda!
Góðir gestir kíktu í spjall ásamt BlazRoca og Bent.
Thursday May 09, 2024
Thursday May 09, 2024
Podcastið tekið upp á rauðum degi í blússandi dagdrykkju heima hjá Kristófer Acox.
Kristó, Bjössi og Bigsexy mönnuðu þetta podcast þar sem meðal annars nýr dagskrárliður leit dagsins ljós!
Thursday May 02, 2024
Thursday May 02, 2024
Live þáttur í verslun kölska! Haugur af stemningsmönnum á svæðinu að keyra í sig og fylgjast með.
Blaz Roca var gestastjórnandi og óvæntur Blaffi kíkti við og sagði frá ótrúlegu kvöldi.