Thursday Jul 18, 2024

Brodies #21 - J Bizzle unhinged

Góðvinur þáttarins Jón Bjarni eða, J Bizzle, mætti í þáttinn og fór meðal annars yfir það hvernig brekkur eiga það til að halla og ef hann mætti koma í veg fyrir einn atburð í mannkynssögunni þá væri það að Steindi hefði aldrei gefið út "Þorsti".

Comment (0)

No comments yet. Be the first to say something!

Copyright 2024 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125