Episodes

Thursday Mar 14, 2024
Thursday Mar 14, 2024
Löðrandi stemning í Kölska stúdíó þar sem Brodies menn keyrðu í sig Viking Lite og töluðu vitleysu.
Fyrsti stemningsmaður vikunnar var valinn í samstarfi við Pizzuna og var hann meira en vel að þessu kominn.

Thursday Mar 07, 2024
Thursday Mar 07, 2024
Fyrsti þáttur í nýja stúdíóinu - Koníaksstofa Kölska!
Ingi Bauer var rótari Brodies og stökk inn á mic!

Thursday Feb 29, 2024
Thursday Feb 29, 2024
Vitleysan var ekki töluð í þetta skiptið. Axel, Kristó og Bjössi fóru djúpt í saumana á kynlífsvél fyrir karlmenn og aðra mikilvæga hluti í svipuðum dúr.

Thursday Feb 22, 2024
Thursday Feb 22, 2024
Fullur bátur! Kötturinn nýbúinn að kaupa sér reiðhjól og þarf að svara til saka. Gauntletinn fór úr böndunum. Mikil drykkja, lítil gæði.

Thursday Feb 15, 2024

Thursday Feb 08, 2024
Thursday Feb 08, 2024
Útvarps og stemningsþátturinn Brodies hefur nú fært sig yfir í hlaðvarps heiminn þar sem áður óséð stemning mun halda áfram um ókomna tíð.
Þessi pilot markar upphaf geðveikinnar.

Thursday Feb 01, 2024