Episodes

Saturday May 25, 2024
Saturday May 25, 2024
Það er Háskaseason framundan þannig að það lá beinast við að sjálfur Háski yrði gestur þáttarins. Gríðarlega óþægileg nærvera hjá þessum annars æðislega dreng.
Return of the movie quotes og fleiri skemmtilegir liðir teknir!

Sunday May 19, 2024
Sunday May 19, 2024
Þátturinn tekinn upp í coke loungeinu á 25 ára tónleikum Rottweiler hunda!
Góðir gestir kíktu í spjall ásamt BlazRoca og Bent.

Thursday May 09, 2024
Thursday May 09, 2024
Podcastið tekið upp á rauðum degi í blússandi dagdrykkju heima hjá Kristófer Acox.
Kristó, Bjössi og Bigsexy mönnuðu þetta podcast þar sem meðal annars nýr dagskrárliður leit dagsins ljós!

Thursday May 02, 2024
Thursday May 02, 2024
Live þáttur í verslun kölska! Haugur af stemningsmönnum á svæðinu að keyra í sig og fylgjast með.
Blaz Roca var gestastjórnandi og óvæntur Blaffi kíkti við og sagði frá ótrúlegu kvöldi.

Thursday Apr 25, 2024
Thursday Apr 25, 2024
Axel, Kristó og Bjössi voru þrír. Nýr þáttaliður leit dagsins ljós. Talsverð drykkja. lítil gæði

Thursday Apr 18, 2024
Thursday Apr 18, 2024
Gestur þáttarins er spilandi leikmaður í fimmtu deildinni í tuðrusparki, TikTok guð, Tónlistarmaður, Kyn Tákn og bara almennt ljúfur drengur.
Egill Breki var tekinn á dýptina og fór í saumana á bodycountinu sínu aðallega.

Thursday Apr 11, 2024
Thursday Apr 11, 2024
Það var ákveðið að taka upp partý podcast á pallinum hjá BigSexy síðasta laugardag þar sem dagdrykkjan tók öll völd.

Thursday Apr 04, 2024
Thursday Apr 04, 2024
Deep sea Joe eða Djúpsjávar Jói var með ofboðslega nærveru í Kölska stúdíóinu í þetta skiptið.
Þessi þáttur leiðir upp að afmæli BigSexy
Stemningsmaður vikunnar að sjálfsögðu valinn

Thursday Mar 28, 2024

Thursday Mar 21, 2024
Thursday Mar 21, 2024
Fyrsta partý podcast Brodies. Axel Björn Chef var með okkur í vitleysunni sem tekin var upp á laugardegi!