Episodes

Saturday Feb 22, 2025
Saturday Feb 22, 2025
Brodies menn keyrðu duglega í sig þennan laugardaginn í síðasta skipti í núverandi stúdíó. Mikil drykkja, engin gæði.
Næsti þáttur verður í glænýju stúdíó! Spennandi stöff framundan

Monday Feb 17, 2025
Monday Feb 17, 2025
J Bizzle var gestur þáttarins og byrjaði á því að keyra á vegg þegar hann sótti Bjössa í val.
Ótrúlegur þáttur í alla staði, það þurfti að klippa hann aðeins til vegna ósæmilegrar hegðunar.

Tuesday Feb 11, 2025
Tuesday Feb 11, 2025
Fullur bátur, Acox stýrði tveimur þáttaliðum og er tekinn yfir content vinnslu Brodies með látum!
Viðskiptahugmynd leit dagsins ljós.

Tuesday Feb 04, 2025
Tuesday Feb 04, 2025
Fullur bátur loksins!
Kötturinn fór yfir skíðaslysið, aðgerðina og tene kynlífsferðina sína
Kristófer Acox með sinn eigin þáttalið. Fólk byrjað að kalla hann hinn íslenska Steve Harvey.
Tilkynning í lokin!

Saturday Jan 25, 2025
Saturday Jan 25, 2025
Fyrsti þáttur í opinni árið 2025!
Breytingar í gangi og þetta er fyrsti þáttur eftir þær!
Brodies day of fun í gangi þennan daginn, mikil drykkja og engin gæði!

Thursday Dec 12, 2024
Thursday Dec 12, 2024
Kristján Ingi kíkti í heimsókn og fór yfir allt það helsta sem er að gerast í crypto og meme coins þessa stundina! Ef þú hefur einhvern áhuga á crypto þá máttu ekki láta þennan framhjá þér fara!
Þátturinn endaði í 2 og hálfum tíma þannig part 2 má finna í áskrift Brodies en hana getur þú tryggt þér á www.pardus.is/brodies ! Þar svarar Kristján allskonar spurningum frá hlustendum og segir ótrúlegar sögur

Wednesday Nov 27, 2024
Wednesday Nov 27, 2024
spurningakeppnin hans J bizzle var svo spicy að mamma hans sagði honum alls ekki að gera þetta í podcasti og pabbi hans sagði að þetta væri quote "nasty". Hlustið á eigin ábyrgð

Thursday Nov 14, 2024
Thursday Nov 14, 2024
J Bizzle mætti með 3 svera auglýsingapakka þar sem Brodies menn voru teknir í gegn. Ingi Bauer mætti einnig með kynlífshorn!

Wednesday Oct 30, 2024
Wednesday Oct 30, 2024
Kötturinn, Bigsexy og Bjössi í KR mönnuðu þáttinn. Glæný saga um Bjössa í KR leit dagsins ljós og risa tilkynning frá Bigsexy

Thursday Oct 17, 2024
Thursday Oct 17, 2024
Ferlega óþægilegur þáttur þar sem próduserarnir Ingi Bauer og Jón Bjarni mættu og höguðu sér almennt illa. Lítil sem engin gæði að venju en farið um víðan völl.